ENDURHÆFING
Sjónendurhæfingar eru settar saman úr ýmsum æfingum til að bæta sjónskynjun og úrvinnslu.
Endurhæfingaráætlun er sérsniðin fyrir hvern og einn sem gæti innihaldið eftirfarandi:
-
Skipulagning á eigin tíma til endurhæfingar.
-
Skipulag rýmis heima við í skóla eða á vinnustað.
-
Þjálfun augnhreyfinga og sjónskynjunar færni.
-
Þjálfa efsta stig sjónræn færni.
-
Sjónræn athygli þjálfun.
-
Þjálfun sjónrænar skönnunar.
-
Aðlögun texta til að auðvelda lestur.
-
Samhæfingaþjálfun augna, handa og fóta.
-
Rýmisskynjunar æfingar og tækni.
-
Öpp og forrit til æfinga sjónúrvinnslu.
-
Taugavísindaleg nálgun við markmiðasetningu og aðferðir til hegðunarbreytinga.
Endurhæfingar eru fyrst gerðar með sérfræðingi til að tryggja rétta tækni og hámarka árangur. Fylgst er með framgangi eftir þörfum.