top of page

ENDURHÆFING

Sjónendurhæfingar eru settar saman úr ýmsum æfingum til að bæta sjónskynjun og úrvinnslu. Vision2Brain notar nýjustu aðferðir og tækni sem fáanleg er í Evrópu og Bandaríkjunum í dag.

Endurhæfingaráætlun er sérsniðin fyrir hvern og einn sem gæti innihaldið eftirfarandi:

 • Skipulagning á eigin tíma til endurhæfingar.

 • Skipulag rýmis heima við í skóla eða á vinnustað.

 • Þjálfun augnhreyfinga og sjónskynjunar færni.

 • Þjálfa efsta stig sjónræn færni.

 • Sjónræn athygli þjálfun.

 • Þjálfun sjónrænar skönnunar.

 • Aðlögun texta til að auðvelda lestur.

 • Samhæfingaþjálfun augna, handa og fóta.

 • Rýmisskynjunar æfingar og tækni.

 • Öpp og forrit til æfinga sjónúrvinnslu.

 • Taugavísindaleg nálgun við markmiðasetningu og aðferðir til hegðunarbreytinga.

Endurhæfingar eru fyrst gerðar með sérfræðingi til að tryggja rétta tækni og hámarka árangur. Árangur er háður öflugri og reglulegri ástundun einstaklings. Fylgst er með framgangi eftir þörfum.

bottom of page