top of page

FYRSTA ATHUGUN

Fyrsta athugun inniheldur viðtal, skimun og fræðslu. Áætlaður tími er 60 mínútur, en tíminn er metinn eftir úthaldi einstaklings.

  • Í viðtali er metin staða, þarfir og óskir, sjónnýting í daglegu lífi. Áætlaður tími er 10 til 15 mínútur.

  • Í skimun er lagður fram spurningalisti um stöðu á stafrænni sjón (functional vision), sjónskynjun og úrvinnslu sem hjálpar til að velja matsaðferðir. Áætlaður tími er 30 mínútur.

  • Fræðsla um sjónkerfi, stafrænt sjónmat- og endurhæfingaferli. Áætlaður tími: 5-10 mínútur.

bottom of page